Bleiki dagurinn 2025
Bleiki dagurinn er einn af okkar allra uppáhalds dögum og hefur fest sig í sessi sem stór hefð í bakaríinu okkar. Í ár verður hann haldinn 22. október.
Hægt er að panta vörur fyrir daginn í gegnum „Hafa samband“ hlekkinn hér á heimasíðunni eða með því að senda tölvupóst á pantanir@gulliarnar.is. Þar getum við einnig svarað fyrirspurnum sem kunna að vakna.
Hægt er að panta vörur fyrir daginn í gegnum „Hafa samband“ hlekkinn hér á heimasíðunni eða með því að senda tölvupóst á pantanir@gulliarnar.is. Þar getum við einnig svarað fyrirspurnum sem kunna að vakna.
Á Bleika deginum breytist bakaríið okkar í sannkallaðan bleikan heim & margar hefðbundnar vörur okkar fá bleikan búning – til dæmis fær bakkelsið bleikan glassúr og gulrótakökurnar fá bleikt krem, ásamt ýmsu öðru.
Auk þess sérframleiðum við vörur sérstaklega fyrir Bleika daginn, eins og bleikar makkarónur, bleika tertu, bleikan eftirrétt og bleika smábita.
Hér er listi yfir það helsta:
Hér er listi yfir það helsta:
- Möndlukökur – Klassískar og sívinsælar. Verð: 2.990 kr.
- Bleikar gulrótakökur – Verð: 2.990 kr.
- Bleikir eftirréttasmábitar – Fullkomnir á hlaðborð fyrir stærri hópa. 40 stk saman á bakka. Verð: 15.800 kr.
- Bleika tertan – Hvítsúkkulaðimús með sítrónukremi, karamellusúkkulaðifyllingu og súkkulaðibotni, hjúpuð bleikum hjúp. Tertan er fyrir 10–12 manns. Verð: 7.200 kr.
- Bleiki eftirrétturinn – Styrktarverkefni Bleiku slaufunnar. Súkkulaði-tartskel fyllt með mjólkursúkkulaðifyllingu, hvítsúkkulaðimús og sítrónukremi, hjúpuð bleikum glaze. 60% af söluandvirði rennur til Bleiku slaufunnar. Verð: 1.650 kr. stk.
- Bleikar makkarónur – Fylltar með þeyttri hvítsúkkulaði-vanillufyllingu. Tvær stærðir eru í boði: 6 stk saman í öskju á 2.490 kr. og 12 stk saman í öskju á 4.680 kr.
Bleikar Möndlukökur
Klassískar og sívinsælar.
Verð: 2.990 kr.
Bleik Terta
Hvítsúkkulaðimús með sítrónukremi, karamellusúkkulaðifyllingu og súkkulaðibotni, hjúpuð bleikum hjúp.
Tertan er fyrir 10–12 manns.
Verð: 7.200 kr.
Bleikar Makkarónur
Fylltar með þeyttri hvítsúkkulaði-vanillufyllingu.
Tvær stærðir eru í boði: 6 stk saman í öskju á 2.490 kr. og 12 stk saman í öskju á 4.680 kr.
Bleiki Eftirrétturinn
Styrktarverkefni Bleiku slaufunnar. Súkkulaði-tartskel fyllt með mjólkursúkkulaðifyllingu, hvítsúkkulaðimús og sítrónukremi, hjúpuð bleikum glaze.
60% af söluandvirði rennur til Bleiku slaufunnar.
Verð: 1.650 kr. stk.
Bleik Gulrótakaka
Verð: 2.990 kr.
Bleikir eftirréttasmábitar
Fullkomnir á hlaðborð fyrir stærri hópa. 40 stk saman á bakka.
Verð: 15.800 kr.
