Verðskrá
Menu
Hægt er að fá 8-10 manna tertur með dagsfyrirvara.
Sérpanta þarf stærri tertur með tveggja daga fyrirvara.
30 og 40 manna tertur eru ferkantaðar.
Endilega hafðu samband fyrir veisluna þína.
Athugið að panta tímalega fyrir annasöm tímabil einsog t.d. fermingar, útskriftir og brúðkaup, þar sem lokað getur verið fyrir pantanir þegar ákveðnar dagsetningar eru uppbókaðar.
Menu
Makkarónur í öskju er hægt að fá samdægurs.
Stærri pantanir þarf að panta með 1-2 daga fyrirvara.
Menu
Panta þarf kransakökurnar með þriggja daga fyrirvara.
Menu
Panta þarf með 1-2 daga fyrirvara, eftir stærð pöntunar.
Menu
Menu
Eftirréttirnir eru miðaðir við einn einstakling eða tvo til að deila.
Ath. við erum með eftirrétti í dagssölu á hverjum degi. Við mælum með að leggja inn pöntun á eftirréttum, sérstaklega viljir þú fá mikið magn.
Menu
Við erum með ńýbökuð steinbökuð súrdeigsbrauð til sölu á hverjum degi. Við erum með tvær tegundir af brauðum. Milli fín brauð með hveiti og rúgmjölsblöndu og gróf brauð með fræblöndu, rúgmjöli og brauðmalti. Súrdeigsbrauðin eru gerð á staðnum úr náttúrulegum súr sem við ræktum sjálf.