Valentínusardagurinn 2025
Valentínusardagurinn er föstudaginn 14.febrúar.
Það er tilvalið að bjóða ástinni sinni uppá eftirrétt frá okkur!
Valentínusareftirrétturinn í ár samanstendur af hvítri tartskel með karmeliseraðri súkkulaðifyllingu toppað með hvítsúkkulaðimús með sítrónukremi og karmellufyllingu í miðjunni. Hjúpaður bleikum hjúp 💕.
STykkið er á 1650kr.- stk og byrjar í sölu á Valentínusardaginn sjálfann.
Einnig mæli ég eindregið með frönsku makkarónunum okkar, þær fást í tveimur stærðum af gjafaöskjum, 6 stk í öskju og 12 stk í öskju. Þær eru ávalt hin skothelda gjöf!
Hægt er að leggja inn pöntun fyrir fram í gegnum pantanir@gulliarnar.is eða í gegnum "Hafa samband" takkan hér á síðunni.